Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1947
57,5 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Betri Stofan Fasteignasala kynnir eignina 57,5 fm, 2ja herbergja íbúð við Grettisgata 6, 101 Reykjavík á 3. hæð.
Eignin er með einu svefnherbergjum, baðherbergi með sturtu, stofu og eldhúsi í mjög snyrtilegu húsi.
Sameiginlegar svalir til norðurs eru á hæðinni.
Nárnari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi.
Baðherbergi með sturtu.
Í stofu og svefnherbergi er plastparket á gólfum.
Eldhúsið er með ljósri innréttingu gluggi til norðurs með útsýni.
Stofan liggur til suðurs og er með harðparketi á gólfum.
Svefnherbergið er rúmgott með fataskápum.
Geymsla og þvottahús fylgja eigninni í sameign.
Nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson Löggiltur fasteignasali, í síma 7751515, tölvupóstur [email protected].
Eignin er með einu svefnherbergjum, baðherbergi með sturtu, stofu og eldhúsi í mjög snyrtilegu húsi.
Sameiginlegar svalir til norðurs eru á hæðinni.
Nárnari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi.
Baðherbergi með sturtu.
Í stofu og svefnherbergi er plastparket á gólfum.
Eldhúsið er með ljósri innréttingu gluggi til norðurs með útsýni.
Stofan liggur til suðurs og er með harðparketi á gólfum.
Svefnherbergið er rúmgott með fataskápum.
Geymsla og þvottahús fylgja eigninni í sameign.
Nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson Löggiltur fasteignasali, í síma 7751515, tölvupóstur [email protected].
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
26. apr. 2007
13.115.000 kr.
16.000.000 kr.
57.5 m²
278.261 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025