Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þórólfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Hlynur Bjarnason
Dagrún Davíðsdóttir
Jason Kr. Ólafsson
Vista
fjölbýlishús

Hverfisgata 85

101 Reykjavík

73.900.000 kr.

1.094.815 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2503107

Fasteignamat

68.050.000 kr.

Brunabótamat

53.980.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2019
svg
67,5 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta
Opið hús: 24. maí 2025 kl. 12:00 til 12:30

Opið hús: Hverfisgata 85, 101 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 03 13. Eignin verður sýnd laugardaginn 24. maí 2025 milli kl. 12:00 og kl. 12:30.

Lýsing

Betri Stofan og Jason Kristinn Ólafsson löggiltur fasteignasali, sími 7751515 [email protected] kynna: Björt og vel skipulögð tveggja herbergja íbúð á 3.hæð með stæði í bílgeymslu í nýlegu lyftuhúsi á vinsælum stað í miðborg Reykjavíkur. Frábær staðsetning í hjarta miðborgarinnar. Í næsta nágrenni við fjölbreytta veitingastaði, verslanir og þjónustu. Fjölbreytt mannlíf og menning setur svip sinn á miðborgina. 

Eignin verður sýnd laugardaginn 24. maí kl. 12:00 - 12:30 

Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og tveimur veggjum, innrétting með kvart steinn, upphengt salerni og sturtuklefa með gleri. Þvottaaðstaða er inn á baði.
Stofa/borðstofa er í opnu rými með parket á gólfi og útgengt út á svalir.
Eldhús er opið til borðstofu og stofu, með parket á gólfi, góðu skápaplássi, spanhelluborði, kvarts stein á eldhúsbekk og eyju með háf.
Svefnherbergi með parket á gólfi og fataskáp.
Geymsla í sameign.
Bílastæði er vel staðsett í kjallara með tengi fyrir rafmagnsbíl.

Nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson löggiltur fasteignasali, sími 7751515 [email protected] 





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. nóv. 2024
69.150.000 kr.
70.500.000 kr.
10313 m²
6.836 kr.
28. des. 2022
64.500.000 kr.
64.000.000 kr.
67.5 m²
948.148 kr.
1. des. 2020
38.300.000 kr.
93.000.000 kr.
132.1 m²
704.012 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone