Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Sigurðsson
Þorsteinn Magnússon
Vista
svg

312

svg

253  Skoðendur

svg

Skráð  19. jún. 2025

sumarhús

Kiðjaberg 35

805 Selfoss

69.000.000 kr.

1.261.426 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2207709

Fasteignamat

36.200.000 kr.

Brunabótamat

29.050.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1991
svg
54,7 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Útsýni
svg
Sérinngangur

Lýsing

ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna:
Fallegt sumarhús sem stendur á stórri eignarlóð á góðum stað í Kiðjabergi.
Húsið er skráð 54,7m2 að stærð timburhús klætt með málaðri timburklæðningu, stallað járn er á þaki.
Eignin er byggð 1991 og hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Hitaveita var tekin inn í húsið 2017.
Að innan skiptist húsið í forstofu, baðherbergi, 2 svefnherbergi, stofu og eldhús auk svefnlofts sem er yfir hluta hússins.
Nánari lýsing:
Herbergin eru bæði parketlögð.
Forstofa er með dúk á gólfi.
Baðherbergi er með dúk á gólfi en þar er innrétting og sturta.
Stofa og eldhús eru í opnu rými, parket er á gólfi og í eldhúsi er snyrtileg innrétting. Loft er upptekið og hurð er út á sólpall í stofu.
Geymsla er við aðalinngang.
Stór sólpallur með skjólveggjum er við húsið, lóðin er stór 11.000m2  og er hún öll gróin og falleg. Skjólgóðar lautir eru á lóðinni og búið er að útbúa litla púttflöt í einni lautinni. Heimilt er að byggja við húsið.
Fallegt útsýni niður að Hvítá er frá húsinu og stutt er í golfvöllinn að Kiðjabergi.
Nánari upplýsingar og bókið skoðun á skrifstofu Árborga.

Árborgir fasteignasala

Árborgir fasteignasala

Austurvegi 6, 800 Selfossi.
phone
Árborgir fasteignasala

Árborgir fasteignasala

Austurvegi 6, 800 Selfossi.
phone