Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þórólfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Hlynur Bjarnason
Dagrún Davíðsdóttir
Jason Kr. Ólafsson
Sverrir Pálmason
Vista
sumarhús

Tannalækjarhólar 2

311 Borgarnes

22.500.000 kr.

360.577 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2110873

Fasteignamat

30.250.000 kr.

Brunabótamat

23.350.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1972
svg
62,4 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sérinngangur

Lýsing

Betri Stofan og Jason Ólafsson, sími 7751515 kynna: Tannalækjarhólar austur 2, Borgarbyggð. Svæðið er örstutt frá Borgarnesi.  Falleg eignarlóð sem er 15.000 fm að stærð, skógi og kjarri vaxin. Leyfilegt er að byggja 200 m2 hús á lóðinni samkvæmt deiliskipulagi.
Sumarhúsið á lóðinni er frá 1972 og er í lélegu ástandi en nýtanlegt sem vinnuskúr. 

Lóðin er á góðum stað Tannalækjarhóla sem er í Borgarbyggð rétt við Langá. Bústaðurinn stendur á 1,5 hektara eignarlóð með miklum gróðri Lóðin er einstaklega falleg og kjarri vaxin. Bústaðurinn var byggður árið 1972 og að auki er geymsla framar á lóðinni. Rafmagnskynding er í húsinu og lítill heitavatnskútur. Stór timburpallur er við bústaðnum.  Húsið er á 2 hæðum með svefnlofti – innbú fyrir utan persónulega muni fylgir með. Skráning á húsi og geymslu er rúmir 60 fermetrar.

Leiðarýsing: Ekið er í gegnum Borgarnes - beygt úr hringtorgi við skilti, Stykkishólmur - ekið í ca 5 mín og beygt til hægri við skiltið Stangarholt / Jarðlangsstaðir / veiðhús og þegar komið er upp á hæðina blasir lóðin við á hægri hönd. Sjá google maps / hér.

Allar nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 [email protected] löggiltur fasteignasali.
 





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone