Upplýsingar
Byggt 1972
62,4 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sérinngangur
Lýsing
Betri Stofan og Jason Ólafsson, sími 7751515 kynna: Tannalækjarhólar austur 2, Borgarbyggð. Svæðið er örstutt frá Borgarnesi. Falleg eignarlóð sem er 15.000 fm að stærð, skógi og kjarri vaxin. Leyfilegt er að byggja 200 m2 hús á lóðinni samkvæmt deiliskipulagi.
Sumarhúsið á lóðinni er frá 1972 og er í lélegu ástandi en nýtanlegt sem vinnuskúr.
Lóðin er á góðum stað Tannalækjarhóla sem er í Borgarbyggð rétt við Langá. Bústaðurinn stendur á 1,5 hektara eignarlóð með miklum gróðri Lóðin er einstaklega falleg og kjarri vaxin. Bústaðurinn var byggður árið 1972 og að auki er geymsla framar á lóðinni. Rafmagnskynding er í húsinu og lítill heitavatnskútur. Stór timburpallur er við bústaðnum. Húsið er á 2 hæðum með svefnlofti – innbú fyrir utan persónulega muni fylgir með. Skráning á húsi og geymslu er rúmir 60 fermetrar.
Leiðarýsing: Ekið er í gegnum Borgarnes - beygt úr hringtorgi við skilti, Stykkishólmur - ekið í ca 5 mín og beygt til hægri við skiltið Stangarholt / Jarðlangsstaðir / veiðhús og þegar komið er upp á hæðina blasir lóðin við á hægri hönd. Sjá google maps / hér.
Allar nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 [email protected] löggiltur fasteignasali.
Sumarhúsið á lóðinni er frá 1972 og er í lélegu ástandi en nýtanlegt sem vinnuskúr.
Lóðin er á góðum stað Tannalækjarhóla sem er í Borgarbyggð rétt við Langá. Bústaðurinn stendur á 1,5 hektara eignarlóð með miklum gróðri Lóðin er einstaklega falleg og kjarri vaxin. Bústaðurinn var byggður árið 1972 og að auki er geymsla framar á lóðinni. Rafmagnskynding er í húsinu og lítill heitavatnskútur. Stór timburpallur er við bústaðnum. Húsið er á 2 hæðum með svefnlofti – innbú fyrir utan persónulega muni fylgir með. Skráning á húsi og geymslu er rúmir 60 fermetrar.
Leiðarýsing: Ekið er í gegnum Borgarnes - beygt úr hringtorgi við skilti, Stykkishólmur - ekið í ca 5 mín og beygt til hægri við skiltið Stangarholt / Jarðlangsstaðir / veiðhús og þegar komið er upp á hæðina blasir lóðin við á hægri hönd. Sjá google maps / hér.
Allar nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 [email protected] löggiltur fasteignasali.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.