Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Eiríkur Svanur Sigfússon
Aron Freyr Eiríksson
Melkorka Guðmundsdóttir
Kristófer Fannar Guðmundsson
Svala Haraldsdóttir
Stefán Rafn Sigurmannsson
Arnór Daði Eiríksson
Vista
svg

153

svg

128  Skoðendur

svg

Skráð  23. júl. 2025

fjölbýlishús

Þverholt 9

270 Mosfellsbær

53.900.000 kr.

932.526 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2085014

Fasteignamat

45.050.000 kr.

Brunabótamat

30.650.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1990
svg
57,8 m²
svg
2 herb.
svg
1 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Virkilega skemmtileg 2ja herbergja "loft style" íbúð við Þverholt 9 í Mosfellsbæ.
Eignin er alls 57,8 fm og eru allir fm innan eignar skv. fasteignaskrá.


Nánari lýsing:

Forstofa með flísum á gólfi og skáp.
Þvottahús og geymsla innaf forstofu með stæði fyrir þvottavél og þurrkara. Vaskur og góðar hillur, dúkur á gólfi
Baðherbergi með hlaðinni sturtu, flísar á gólfi og veggjum. Hvít innrétting og skápur.
Eldhús og stofa í björtu alrými með útgengt út á útsýnissvalir. Aukin lofthæð er í stofu sem gefur rýminu skemmtilegan blæ og birtu.
Eldhús með ljósgrænni innréttingu, stæði fyrir uppþvottavél og ísskáp.
Svalir snúa í suður mót holtinu og opnu svæði fyrir aftan húsið.
Nettur stigi er upp í svefnherbergið.
Mjög rúmgott svefnherbergi með skáp og parket á gólfi. Hluti herbergis er undir súð,  þakgluggar veita góðri birtu inn. 
Sameiginleg hjóla-og vagnageymsla á jarðhæð. 
Stigagangur snyrtilegur.
Næg bílastæði í sameign.
Þakjárn og rennur endurnýjað 2022. 

Frábær fyrstu kaup!

Frábær staðsetning í miðbæ Mosfellsbæjar þar sem stutt er í verslanir, þjónustu, stofnbrautir og strætó.

Nánari upplýsingar veitir Svala Haraldsdóttir löggiltur fasteignasali í s. 820-9699 / [email protected]

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

Ás fasteignasala

Ás fasteignasala

Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. ágú. 2018
20.750.000 kr.
29.200.000 kr.
56.1 m²
520.499 kr.
13. ágú. 2013
13.100.000 kr.
15.400.000 kr.
56.1 m²
274.510 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Ás fasteignasala

Ás fasteignasala

Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði
phone