Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1986
157,9 m²
6 herb.
2 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Opið hús: 28. júlí 2025
kl. 16:15
til 17:00
Lýsing
Fasteignasalan Hvammur 466 1600
Fagrasíða 9c - Rúmgóð og vel skipulögð 5-6 herbergja endaraðhúsaíbúð á tveimur hæðum á vinsælum stað í Síðuhverfi - stærð 157,9 m²
Eignin skiptist með eftirtöldum hætti,
Neðri hæð: Forstofa, eldhús, borsðtofa, stofa, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.
Efri hæð: Sjónvarpshol, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymsla.
Fyrir framan íbúðina rúmgóð steypt verönd og um 6 m² geymsluskúr.
Forstofa er með flísum á gólfi.
Eldhús, Svört filmuð og beyki innrétting með máluðum flísum á milli skápa og harð parket á gólfi.
Stofa og borðstofa eru með harð parketi á gólfi. Hvítir skápar í borðstofu fylgja með við sölu eignar. Í stofu eru stórir vestur gluggar.
Svefnherbergin eru fjögur, öll með harð parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergin eru tvö, Á neðri hæð er flísar á gólfi og hluta veggja, nýleg hvít innrétting, wc, baðkar með sturtutækjum og opnanlegur gluggi.
Baðherbergi á efri hæð er með flísum á gólfi og hluta veggja, wc,dökk innrétting og skápur, sturta og opnanlegur gluggi. Epoxy efni er í sturtubotni.
Sjónvarpshol er með harð parketi á gólfi og tveimur nýlegum opnanlegum þakgluggum.
Geymsla er á efri hæðinni, ágætlega rúmgóð og með lökkuðu gólfi.
Þvottahús er með flísum á gólfi, hvítri innréttingu með skolvask og hurð út á baklóð þar sem eru snúrur.
Annað
- Fyrir framan íbúðina er stór steypt verönd með hita í (lokað kerfi) og timbur skjólveggir.
- Geymsluskúr er 6 m² að stærð, einangraður og með rafmagni.
- Búið er að taka inn ljósleiðara.
- Húsið var málað að utan 2021 og þak árið 2022.
- Gler í gluggum á framhlið hússins var endurnýjað árið 2025
- Gott sameiginlegt leiksvæði.
- Stutt í leik- og grunnskóla og verslunarmiðstöðina Norðurtorg
- Eignin er í einkasölu
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Fagrasíða 9c - Rúmgóð og vel skipulögð 5-6 herbergja endaraðhúsaíbúð á tveimur hæðum á vinsælum stað í Síðuhverfi - stærð 157,9 m²
Eignin skiptist með eftirtöldum hætti,
Neðri hæð: Forstofa, eldhús, borsðtofa, stofa, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.
Efri hæð: Sjónvarpshol, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymsla.
Fyrir framan íbúðina rúmgóð steypt verönd og um 6 m² geymsluskúr.
Forstofa er með flísum á gólfi.
Eldhús, Svört filmuð og beyki innrétting með máluðum flísum á milli skápa og harð parket á gólfi.
Stofa og borðstofa eru með harð parketi á gólfi. Hvítir skápar í borðstofu fylgja með við sölu eignar. Í stofu eru stórir vestur gluggar.
Svefnherbergin eru fjögur, öll með harð parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergin eru tvö, Á neðri hæð er flísar á gólfi og hluta veggja, nýleg hvít innrétting, wc, baðkar með sturtutækjum og opnanlegur gluggi.
Baðherbergi á efri hæð er með flísum á gólfi og hluta veggja, wc,dökk innrétting og skápur, sturta og opnanlegur gluggi. Epoxy efni er í sturtubotni.
Sjónvarpshol er með harð parketi á gólfi og tveimur nýlegum opnanlegum þakgluggum.
Geymsla er á efri hæðinni, ágætlega rúmgóð og með lökkuðu gólfi.
Þvottahús er með flísum á gólfi, hvítri innréttingu með skolvask og hurð út á baklóð þar sem eru snúrur.
Annað
- Fyrir framan íbúðina er stór steypt verönd með hita í (lokað kerfi) og timbur skjólveggir.
- Geymsluskúr er 6 m² að stærð, einangraður og með rafmagni.
- Búið er að taka inn ljósleiðara.
- Húsið var málað að utan 2021 og þak árið 2022.
- Gler í gluggum á framhlið hússins var endurnýjað árið 2025
- Gott sameiginlegt leiksvæði.
- Stutt í leik- og grunnskóla og verslunarmiðstöðina Norðurtorg
- Eignin er í einkasölu
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
26. maí. 2023
62.450.000 kr.
69.900.000 kr.
157.9 m²
442.685 kr.
25. okt. 2019
41.100.000 kr.
44.900.000 kr.
157.9 m²
284.357 kr.
25. jan. 2017
31.300.000 kr.
36.400.000 kr.
157.9 m²
230.526 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025