Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Vista
svg

81

svg

74  Skoðendur

svg

Skráð  26. júl. 2025

fjölbýlishús

Strandvegur 8

210 Garðabær

94.900.000 kr.

829.545 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2267915

Fasteignamat

86.550.000 kr.

Brunabótamat

66.860.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2004
svg
114,4 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði

Lýsing

Lind fasteignasala kynnir bjarta og vel skipulagða íbúð á 3. hæð með mikilli lofthæð og gólfsíðum gluggum í stofu í húsi byggðu árið 2004 af Gunnari og Gylfa.
4ra herbergja íbúð á 3ju - efstu hæð. Eignin er skrá 3 herbergja en bætt hefur verið við auka svefnherbergi þannig að svefnherbergin eru þrjú talsins.
Þvottahús er innan íbúðar. Bílastæði í lokuðum bílakjallara fylgir íbúðinni. Eignin er staðsett í Sjálandshverfinu og er stutt í alla nauðsynlega þjónustu. Ylströndin, hjóla- og göngustígar og falleg náttúra einkenna svæðið. Góður sameiginlegur garður með gróðri og leiktækjum sunnan við húsið.
FASTEIGNAMAT NÆSTA ÁRS ER KR. 94.850.000

Fyrir nánari upplýsingar eða skoðun hafið samband við Arinbjörn í síma 822-8574 eða á netfangið [email protected] eða Viðar í síma 898-4477 eða í nefangið [email protected].

Nánari lýsing:

Gólfefni: Á gólfum alrýmis og herbergja er parket en í elhúsi, baðherbergi og á þvottahúsi eru flísar.
Forstofa með fataskáp.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, eikar innrétting, upphengt klósett og baðkar með sturtugleri.
Þvottahús er á gangi.
Hjónaherbergið er með skápum.
Herbergi með skáp.
Herbergi með skáp.
Stofa er mjög rúmgóð með mililli lofthæð og mjög stórum gluggum, útgengt er úr stofu á skjógóðar vestur svalir.
Eldhúsið er rúmgott og með eikar innréttingu góðu skápaplássi og mjög góður borðkrók með stórum glugga. 
Sérgeymsla er inn af einkastæði í bílageymslu og þar er einnig sameiginleg dekkjageymsla og hjólageymsla. Sex íbúðir í stigagangi.

Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Sýn og Dorma. 

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
4. nóv. 2015
33.500.000 kr.
39.000.000 kr.
114.4 m²
340.909 kr.
12. des. 2012
26.650.000 kr.
31.500.000 kr.
114.4 m²
275.350 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone