Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Vista
svg

73

svg

58  Skoðendur

svg

Skráð  8. sep. 2025

fjölbýlishús

Maríugata 15

210 Garðabær

79.900.000 kr.

890.747 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2518243

Fasteignamat

75.750.000 kr.

Brunabótamat

54.650.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2022
svg
89,7 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

Hrafn Valdísarson löggiltur fasteignasali kynnir rúmgóða 3ja herbergja íbúð á 4 hæð með góðum svölur með útsýni við Maríugötu 15 í Garðabæ.
Stærð eignarinnar er alls 89,7 fm og skiptist samkæmt Þjóðskrá Íslands í 84,8 fm íbúð og 4,9 fm geymslu.
Eignin skiptist í anddyri, baðherbergi, þvottahús, tvö svefnherbergi, eldhús, borðstofa og stofa. 


Allar upplýsingar veitir Hrafn Valdísarson Löggiltur fasteignasali í síma 845-9888 eða [email protected].

Nánari lýsing
Anddyri: Fataskápur
Baðherbergi: Rúmgott og flísalegt að hluta með walk-in sturtu.
Eldhús: Dökk viðarinnrétting með skápaplássi. Bökunarofn í vinnuhæð. Innbyggður kæliskápur og uppþvottavél fylgir með.
Stofa: Björt með parket á gólfum og góðum glugga. Útgengi á svalir til suðvesturs.
Hjónaherbergi: Rúmgott með parketi á gólfi og góðum skápum.
Svefnherbergi: Rúmgot með parketi á gólfi og fatakskáp
þvottahús: Með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: 4,9 fermetra geymsla á jarðhæð hússins.

Fasteignamat á næsta ári: 79.400.000

Húsið er steinsteypt og útveggir einangraðir að utan, klæddir með báru-álklæðningum eða sléttum-álklæðningum sem tryggir lágmarks viðhald húsanna. Gluggar eru ál/tré kerfi og glerjaðir með K-gleri. Innveggir aðrir en steyptir eru úr hleðslusteini.

Húsin eru vel staðsett við Urriðaholtsskóla, sem er grunn- og leikskóli hverfisins. Einn besti golfvöllur landsins (Oddur) er í göngufæri og sömuleiðis útivistarsvæðin í Heiðmörk, Vífilstaðarhrauni og við Urriðavatn. 

ÞG Verk er byggingaraðili og hafa yfir 20 ára reynslu á byggingarmarkaði. Fyrirtækið leggur áherslu á vandaðar íbúðir, góða þjónustu og skil íbúða á réttum tíma. Áreiðanleiki, gæði og notagildi eru einkunnarorð ÞG verks.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
3. maí. 2022
4.690.000 kr.
69.900.000 kr.
89.7 m²
779.264 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone