Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Auður Sigr Kristinsdóttir
Páll Guðjónsson
Ólafur Tryggvason Thors
Vilborg G. Hansen
Vista
svg

91

svg

81  Skoðendur

svg

Skráð  9. sep. 2025

fjölbýlishús

Kleppsvegur 138

104 Reykjavík

75.500.000 kr.

690.128 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2018534

Fasteignamat

66.250.000 kr.

Brunabótamat

51.650.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1966
svg
109,4 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 14. september 2025 kl. 15:00 til 15:30

Opið hús: Kleppsvegur 138, 104 Reykjavík, Íbúð merkt: 06 01 02. Eignin verður sýnd sunnudaginn 14. september 2025 milli kl. 15:00 og kl. 15:30.

Lýsing

Jónas H. Jónasson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Bær kynna í einkasölu: Bjarta og vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á 1. hæð, mjög stutt í alla þjónustu.  Íbúðin er 103,7 fm að stærð ásamt sér geymslu sem er 5,7 fm, samtals 109,4 fm. Eignin er laus við kaupsamning.
Fyrirhugað fasteignamat næsta ár er 72.900.000 kr.


Nánari lýsing:
Húsið er fjölbýli með þremur stigagöngum, byggt árið 1966. 7 íbúðir eru í þessum stigagangi. Húsið hefur fengið mikið og gott viðhald undanfarin ár og er að mestu yfirfarið og/eða endurnýjað. 
Forstofuhol: Með parketi á gólfi og fatahengi.
Stofa: Björt og rúmgóð stofa/borðstofa með stórum gluggum og útgengt á svalir til vesturs. 
Eldhús:  Með vínilflísum á gólfi og nýlegri hvítri innréttingu með miklu skápaplássi ásamt borðkrók. 
Þvottaherbergi: Inn af eldhúsi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, í vinnuhæð.
Hjónaherbergi: Rúmgott með skápum yfir heilan vegg og parketi á gólfi. Útgengt á svalir til austurs.
Herbergi: Rúmgott herbergi með parketi á gólfi.
Barnaherbergi: Lítið herbergi en vel skipulagt, sérsmíðað rúm getur fylgt með.
Baðherbergi: Flísar á veggjum og vínilflísar á gólfi. Vaskur á innréttingu og baðkar með sturtu.
Geymslur: Í kjallara sameignar er 5,7 fm sérgeymsla, auk sameiginlegrar vagna- og hjólageymslu. Einnig er 15 fm. sameiginleg geymsla (í útleigu).

Mikið viðhald hefur farið fram á húsinu seinustu ár:
2017 var bræddur dúkur á þak og hitaþræðir settir í rennur.
2020-2023 var skipt um klæðningu á þrem hliðum hússins og allir gluggar og hurðir endurnýjaðar
2024-2025 var húsið drenað og skólplagnir fóðraðar að hluta og endurnýjaðar, hiti settur í stéttir að framan - framkvæmdum líkur á næstu vikum
2025 var komið upp hleðslustöðvum fyrir rafbíla.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Jónas H. Jónasson lögglitur fasteignasali í síma 842-1520 eða á [email protected]
Ertu að fara selja, hafðu samband og ég mun vinna með þér í gegn um allt söluferlið.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:   
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 
Forsendur söluyfirlits:   Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Fasteignasalan Bær

Fasteignasalan Bær

Skútuvogur 10F, 104 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
2. des. 2014
24.050.000 kr.
27.800.000 kr.
109.4 m²
254.113 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasalan Bær

Fasteignasalan Bær

Skútuvogur 10F, 104 Reykjavík