Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þórólfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Hlynur Bjarnason
Dagrún Davíðsdóttir
Jason Kr. Ólafsson
Sverrir Pálmason
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1982
svg
57,5 m²
svg
0 herb.

Lýsing

Betri Stofan og Jason sími 7751515 kynnir. Heilsárshús/sumarbústað við Vaðnes - Borgarhólsbraut 12

Eignin er mikið endurnýjuð, 3 svefnherbergi, 2 baðherbergi,  nýleg svefnálma, nýlegur pallur, rafmagn endurnýjað, heitur pottur og 4.330 fm eignarlóð. 
Eldhúsið er með nýlegri innréttingu.
Baðherrbergi í svefnálmu með útgengi út á pallinn.
Stofa og eldhús í opnu rými. 
Hægt er að ganga inní húsin á þremur stöðum. 3ja fasa rafmagn. Lítill geymsluskúr.
Stórt bílastæði með pláss fyrir nokkra bíla við húsið..
Lóð: ca. 4.330 fm. eignarlandi,
Skv. HMS heitir eignin Borgarhólsbraut 12, en er í raun Borgarholtsbraut 12.

Leiðarlýsing er hér
Rafmagnshlið inná svæðið. 
Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins.
Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins í 16 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu.
Frá Reykjavík eru aðeins um 65 km sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavallaveg.

Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - [email protected] - löggiltur fasteignasali. 
 





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
10. jan. 2008
8.685.000 kr.
15.500.000 kr.
57.5 m²
269.565 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone