Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hermann Aðalgeirsson
Vista
svg

257

svg

195  Skoðendur

svg

Skráð  23. júl. 2025

fjölbýlishús

Tjarnarlundur 17

600 Akureyri

48.500.000 kr.

581.535 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2151319

Fasteignamat

40.200.000 kr.

Brunabótamat

41.050.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1977
svg
83,4 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Lögeign kynnir eignina Tjarnarlundur 17, 600 Akureyri, íbúð 401

Tjarnarlundur 17H er töluvert endurnýjuð þriggja herbergja 83,4 m2 íbúð á efstu hæð í 4 hæða fjöleignarhúsi. Eignin er vel staðsett í nálægð við KA svæðið, leikskóla og grunnskóla, og með fallegu útsýni upp í Hlíðarfjall. 

Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, búr, baðherbergi, tvö svefnherbergi, geymsla í sameignarrými á jarðhæð og svo svalir sem snúa í vestur.


Nánari lýsing
Forstofa er með flísum á gólfi og fatahengi.
Hol í miðrými eignar er með parketi á gólfi.
Stofa sem einnig er notuð sem borðstofa, er með parketi á gólfi, og útgengi út á svalir sem snúa til vesturs, sem eru með góðu útsýni. 
Eldhús er með hvítri innréttingu, með efri og neðri skápum og hvítum flísum þar á milli. 
Búr/geymsla er inn af eldhúsi.
Baðherbergi var gert upp árið 2017. Flísar eru á gólfi og hluti veggja er flísalagður. Ljós vaskainnrétting með spegli, baðkar með sturtutækjum og glerskilrúmi og handklæðaofn er á baðherberginu. Tengi er fyrir þvottavél á baðherbergi. 
Svefnherbergi eru bæði parketlögð og með fataskáp. 
Geymsla sem tilheyrir íbúð er í sameignarrými á jarðhæð. 

Fasteignamat ársins 2026 er 46.100.000 kr.

Annað
Fataskápar endurnýjaðir árið 2024
- Stigahandrið í sameign endurnýjað árið 2024
- Ofnlokar endurnýjaðir í íbúð árið 2024
- Íbúð máluð árið 2023
- Farið í múrviðgerðir á fjöleignarhúsi og það málað árið 2021
- Stigagangur málaður árið 2021
- Innihurðar endurnýjaðar árið 2017
- Öll gólfefni endurnýjuð árið 2017
- Þak yfirfarið 2017 

Nánari upplýsingar veitir Hermann Aðalgeirsson í síma 865-7430 eða í netfanginu [email protected] eða Hinrik Lund lgf. í síma 835-0070 eða netfanginu [email protected]

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á

Lögeign

Garðarsbraut 26, 640 Húsavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. maí. 2023
33.300.000 kr.
35.000.000 kr.
83.4 m²
419.664 kr.
24. feb. 2017
17.850.000 kr.
18.700.000 kr.
83.4 m²
224.221 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Lögeign

Garðarsbraut 26, 640 Húsavík
phone