Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1992
49,6 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sérinngangur
Lýsing
EIGNAVER 460-6060
Kotabyggð 6 - Sumarbústaður á stórri eignarlóð.
Til sölu 49,6 fm sumarbústaður á sérlega fallegum útsýnisstað þar sem horft er yfir Eyjafjörðinn og yfir til Akureyrar.
Búið er að sameina tvær lóðir í eina, samtals 4296 fm eignarlóð. Heitur pottur og góð geymsla er undir verönd.
Fyrir liggur heimild til að breyta lóðinni úr frístundalóð í íbúðarlóð skv. upplýsingum frá eiganda.
Húsið er á vinsælum stað í Vaðlaheiðinni skammt frá Skógarböðunum með útsýni til Akureyrar og inn Eyjafjörð.
Um er að ræða 4296 fm2 lóð sem var á sínum tíma tvær lóðir. Tvær heimskautaklappir gera lóðina einstaka.
Heitur pottur er í á skemmtilegum skjólsælum stað í hlíðinni fyrir framan bústaðin.
Einka-akvegur er að eigninni sem stendur nokkuð sér og frá öðrum sumarbústöðum á svæðinu.
Nánari lýsing:
Forstofa með parketi á gólfi, fatahengi.
Lítil geymsla er í holi
Stofa og Eldhús koma saman í opnurými, parket á gólfi, fín eldhúsinnrétting, þvottavél, kamína í stofu, gengið út góða suðurverönd með glæsilegu útsýni.
Svefnherbergi eru tvö , parket á gólfum. Svefnloft er yfir herbergjum
Baðherbergi er með dúk á gólfi, sturtuklefi, vaskur og gluggi.
Annað:
- Heitur pottur er rétt fyrir neðan bústaðinn.
- Sannkallaður sælureitur
- Eignarlóð.
- Örstutt til Akureyrar.
Nánari upplýsingar veita:
Tryggvi s: 862-7919 / [email protected]
Arnar s: 898-7011 / [email protected]
Begga s: 845-0671 / [email protected]
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
17. jún. 2022
26.400.000 kr.
5.500.000 kr.
10101 m²
545 kr.
6. maí. 2009
5.034.000 kr.
11.500.000 kr.
49.6 m²
231.855 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025