Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2003
109,7 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
Hafsteinn Þorvaldsson fasteignasali ásamt HÚS fasteignasölu kynna í einkasölu. Virkilega bjarta og fallega íbúð á 3. hæð í snyrtilegu minna fjölbýli við Þorláksgeisla 47, 113 Reykjavík. Íbúðin ásamt geymslu og bílskúr er 109,7 fm. Húsið er byggt árið 2003. Sérinngangur í íbúð af svölum.
Nánari lýsing:
Eignin telur forstofu með flísum á gólfi og fataskáp, tvö svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskápum. Rúmgott baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innrétting með lýsingu, wc og sturta. Snyrtileg eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi og ísskápur og uppþvottavél fylgja með. Stofa, borðstofa og eldhús eru í opnu og björtu rými þar sem útgengt er út á svalir. Inn af forstofu er flísalagt þvottahús.
Húsið er byggt 2003, steinað að utan og er því viðhaldslétt. Lóð er snyrtileg.
Á jarðhæð er fínn bílskúr og innst í honum er aflokuð geymsla.
Falleg íbúð, vel umgengin á góðum stað með fínu útsýni.
Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, [email protected]
"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
Nánari lýsing:
Eignin telur forstofu með flísum á gólfi og fataskáp, tvö svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskápum. Rúmgott baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innrétting með lýsingu, wc og sturta. Snyrtileg eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi og ísskápur og uppþvottavél fylgja með. Stofa, borðstofa og eldhús eru í opnu og björtu rými þar sem útgengt er út á svalir. Inn af forstofu er flísalagt þvottahús.
Húsið er byggt 2003, steinað að utan og er því viðhaldslétt. Lóð er snyrtileg.
Á jarðhæð er fínn bílskúr og innst í honum er aflokuð geymsla.
Falleg íbúð, vel umgengin á góðum stað með fínu útsýni.
Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, [email protected]
"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. sep. 2014
23.150.000 kr.
28.900.000 kr.
109.7 m²
263.446 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025